"We think, sometimes, there’s not a dragon left. Not one brave knight, not a single princess gliding through secret forests … What a pleasure to be wrong. Princesses, knights, enchantments and dragons, mystery and adventure … not only are they here-and-now, they’re all that ever lived on earth! Masters of reality still meet us in dreams to tell us that we’ve never lost the shield we need against dragons, that blue-fire voltage arcs through us now to change our world as we wish. Intuition whispers true: We’re not dust, we’re magic!"
- úr bókinni The Bridge Across Forever
Seinni tilvitnunin er í Bertrand Russell, enskan heimspeking m.m., og er tileinkuð öllum þeim sem hún á við (nefni engin nöfn):
"One of the symptoms of an approaching nervous breakdown is the belief that one's work is terribly important."
Að svo mæltu óska ég ykkur ánægjulegs Hvítadags.
2 ummæli:
Hæ skvísa. Það köttaðist bara á blaðrið okkar í gær. Takk fyrir gott spjall! Komst hérna á netið í foreldrahúsum og gat lesið mig nokkrar færslur aftur í tímann.
Hér skín sólin og brett verður fram úr ermum í Firðinum í dag, það verður allt orðið ægilega fínt hjá mér þegar þið komið heim!
Hlakka til að sjá ykkur!
Sæl
Mikið óskaplega er langt síðan við vorum únglíngar í Emmí og margrar greinar hafa vaxið á lífsins tré síðan þá.
Núna eru 10 dagar það til ég mun ljúka minni eiginlegu meðferð, en ég verð samt á flakki hér í Reykjavíkinni í sumar og hlakka til að hitta þig þá.
Hafðið það sem best.
Kveðja
Dedda
Skrifa ummæli