Líf í árvekni: Nýársboðskapurinn 2007

þriðjudagur, 2. janúar 2007

Nýársboðskapurinn 2007

Horfðum á Life of Brian, kvikmynd Monty Python hópsins, í gærkvöld, líka á þátt um gerð myndarinnar og eftir hana á þátt um hvað síðan varð um meðlimi hópsins.

Það lyftir lund og hressir geð að hlýða á lokalag myndarinnar, mæli eindregið með því sem mótefni við janúarblús af hvers konar tagi:

http://www.mwscomp.com/sounds/mp3/brghtsd.mp3

Always look on the bright side of life

Some things in life are bad
They can really make you mad
Other things just make you swear and curse.
When you're chewing on life's gristle
Don't grumble, give a whistle
And this'll help things turn out for the best...
And...always look on the bright side of life...
Always look on the light side of life...
Etc.

4 ummæli:

mamma sagði...

Búin að hlusta! Stóskemmtilegt! Mamma

tapio sagði...

Skárra er að lita á björtu hliðana, satt er það. Nú er ég búinn að skrifa ummæli um Krummann fyrir útgefanda minn. Það eru ekki allar bækur sem komast einu sinni svona langt, og með vorinu verður einhvern ákvörðun tekinn. Er nokkuð búið að selja Hrafninn til annarra landa? Kveðja frá januarrigningunni austan salts.

Trína sagði...

"...incidentally, this record is available in the foyer..."

Kristján Jónsson sagði...

Sæll elsku vinur og gaman að sjá þig svona krambuleraðan, ég hef nú séð þig bólgnari en þetta um augað og það á aðfangadag en það er allt önnur saga,ha ha.það er yndislegt til þess að vita að aðgerðin tókst vel og að þú getir haldið áfram í lífinu þar sem frá var horfið. það var gaman og fræðandi að lesa það sem vilborg er búin að vera að skrifa um þína sjúkrasögu hún segir meira en þú(þú kjaftar svo sem ekkert af þér). ég veit það að þú gefst aldrei upp og sérð lífið í raunsæju ljósi og er það mikill og góður eiginleiki. Ég og öll mín fjölskylda óskum þér góðan bata og vitum að þú ert í góðum höndum hjá þinni heittelskuðu. Ég fylgist með þér og hugsa til þín, ef að það er eitthvað sem ég get gert til þess að aðstoða þig í lífinu þá átt þú og þín fölskylda mig alltaf að.mb kv. stjáni og fjölsk. P.S ÞÚ HEFÐIR VERIÐ FLOTTUR Á MYNDINNI HÉR FYRIR OFAN MEÐ VINDIL OG KAFFI.