Líf í árvekni: Jólaról

föstudagur, 29. desember 2006

JólarólÞokan umvafði okkur á aðfangadag eins og hér má sjá. Dálítið af jólamyndum komnar í fjölskyldualbúmið, en á eftir að finna út úr því hvernig á að pósta þar vídeóklippu. Hjálp, einhver..?


Klhleil´hjól!

5 ummæli:

Trína sagði...

en hvað ég á sæta systur!

Ljúfa sagði...

Gleðilegt ár Vilborg mín, vonandi náum við að hittast á því nýja.

Kær kveðja frá Northampton.

mamma sagði...

Gleðilegt ár elsku Villa, Björgvin og Sigrún Ugla .þökkum gamla árið!!! óskum ykkur góð og gleðiríks árs! Mamma og Pabbi.

Nafnlaus sagði...

Sæl frænka og gleðilegt nýtt ár. Ég fann hvegi emailið þitt svo að línurnar verða færri, enda voru þær bara ætlaðar þér. Allt gott að frétta héðan, sendu mér nú emilið þitt svo ég geti sent fréttir.... frænka þín Halla

McHillary sagði...

Hæ elsku Villa, Björgvin og litla snúlla.
Bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og bestu þakkir fyrir bókina!
Hér hef ég átt gott jólafrí sem líður of hratt. En jæja, sé ykkur bráðum og vona að þið hafið haft það rosalega gott yfir hátíðirnar.