Nítján ár frá því að hún Katrín mín ljúfa leit dagsins ljós, á hvítasunnu- dagsmorgni 1987, á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Það verður pönnukökuveisla hjá okkur í dag til að heiðra stúlkuna, sem auk þess tók síðasta Highers-prófið í James Gillespies High School í gær.
Til hamingju með daginn, Katarína appelsína!
4 ummæli:
Til hamingju með þessa vel gerðu dóttur Villa mín og öll fjölskyldan með !!! hringi í kvöld,hafðu opið á netinu! ástarkveðjur! Mamma.
Bestu afmæliskveðjur frá okkur líka!
bestu ammæliskveðjur úr norðrinu
Til hamingju með stelpuna ;D
Sveinbjörn
Skrifa ummæli