Líf í árvekni: Talað um dauðann

fimmtudagur, 7. febrúar 2013

Talað um dauðann

Hér er hlekkur á viðtal Ásgeirs Erlendssonar við yðar einlæga sem tekið var á Kjarvalsstöðum á laugardag og sent út á þriðjudagskvöldið í þættinum Ísland í dag á Stöð 2.