,,´Ello luv!" kallaði einn þeirra, síðhærður myndarmaður, af tröppum einnar kráarinnar og vildi endilega vita hvað ég héti, kynnti sig sjálfan sem William, þó ekki Wallace. Hann var eitthvað svo kunnuglegur og skyndilega áttaði ég mig á því hvernig á því stóð og spurði á minni bestu og hörðustu skosku hvort það hefði ekki ábyggilega verið hann sem ég sá sjónvarpinu í gærkvöldi, hann og það sem væri undir pilsinu hans.
Galgopasvipurinn á honum minnkaði til muna: ,,I don´t believe they showed my arse on telly!" Jafnaði sig þó fljótt og bætti við með breiðu glotti: ,,Never seen it masel, did it look nice?!" Ég sagði honum að hann hefði litið ljómandi vel út bæði að aftan og framan og bauð honum góðrar skemmtunar um leið og ég gekk hlæjandi mína leið.
Elspeth, Maggie, Morag, Caroline, Trish, Dave, Kathy, Lewis, Arnot & Brian and all you guys in Edinburgh who might happen to visit my blog now and again: Today´s post is about the travelling Tartan Army that visited us to watch the World Cup football match between Iceland and Scotland tonight. Pics all taken in the main shopping street of Reykjavík, close to where we live. Never seen so many men in kilts during one day, except perhaps once in 2005.
BTW: You guys won, 2-1. All about the match in the Queen´s English here in the Guardian. Hilarious read, even for antisportists such as masel. Note: "Armavista" is most likely what a Scotsman hears when Iceland´s supporters cheer their team saying Go Iceland! or: "Áfram Ísland!"
5 ummæli:
Íslendingurinn í útlöndum aftur!!
Ekki varst þú eitt sinn að vinna á DV? Ég er að reyna að grafa í kollinum á mér og finna út hvaðan ég kannast svona rosalega við þig!
LOL! Ekki get ég neitað því en þar hef ég þó allra skemmst starfað af öllum þeim miðlum sem ég hef komið við á árin 1985-2000 (sem eru..telj..telj.. sjö alls), þ.e. nákvæmlega frá því í janúar og fram í júní á því herrans ári 1992. Í öðru lífi, som man siger.
Have a nice day luv!
Knús Auður Lilja
Will it be too draughty for wearing the kilt in October ? Looking forward to finding out for masel' ! See you soon, I hope. Mags ( Morag's sister ).
Hmmm ... Not sure if Mags Iceland visit is past, present, or future. Certainly nae pictures have made it to Mags/Morag's big bruvver in NZ!
Kilts in Rekjavik? Testicular fortitude - and then some!
Cheers all!
Alex.
Skrifa ummæli