Líf í árvekni: Fundin í fjöru...

föstudagur, 27. október 2006

Fundin í fjöru...

Þá eru loks myndasyrpur komnar á netið frá 5. ágúst síðastliðnum, í fjölskyldualbúminu eru nú að finna tvö albúm, annað er Hjónavígslan sem inniheldur myndir bæði úr kirkjunni og Alþingisgarðinum og hitt er Brúðhjónin í Gróttufjöru.

Stenst ekki mátið að skreyta hér með nokkrum sýnishornum...



Er að vísu hlutdræg, en eru þetta ekki alveg einstaklega krúttleg börn..?!

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sannarlega!!!Hamingjunni sé lof að það er loksins komið samband!'Astar kveðjur !Frábærar myndir! Mamma og pabbi.

Magga sagði...

Hæ hæ og takk fyrir síðast :) Þetta eru alveg ótrúlega flottar myndir og jú börnin einstaklega krúttleg :)
Bestu kveðjur
Liðið á Blantyre Terrace

Ljúfa sagði...

Þú átt gullfalleg börn og myndirnar eru ævintýralega fallegar. Hlakka svo til að sjá meira frá þér.

Nafnlaus sagði...

Prófa einu sinni enn!Frábærar myndir,enda fólkið myndarlegt!!! Mamma

McHillary sagði...

Hæ darling!
Æðislegar myndir af ykkur og gvvuð hvað veðrið hefur verið dásamlegt.
Heyrumst sem fyrst...

Nafnlaus sagði...

Halló! mikið að gera! Dunna segir velkomið að nota myndina 'Astarkveður Mamma.

Nafnlaus sagði...

DADDI SAID.hALLO!FRÁBÆRAR MYNDIR FRÁ BRÚÐKAUPINU,ÞAÐ ER BARA EINS OG ÉG HAFI TEKIÐ ÞÆR!?:-)