Líf í árvekni: Vorið er komið!

laugardagur, 1. apríl 2006

Vorið er komið!


Snúðurinn og Skottan í páskaliljuhafi skoska vorsins í gær. Nú er aldeilis gaman að vera til :o)

2 ummæli:

mamma sagði...

Önnur tilraun! Frábær Systkini! Vonandi gengur vel með vatnið ,komst ekki inn með commenntið í gærkvöldi,Ástarkveðjur til allra!
Það væri ekki ónýtt að komast í páskaliljurnar! Mamma

bjarney sagði...

Til hamingju með vorið og gangi ykkur vel í rakanum innandyra!! Alltaf gaman að kíkja hingað inn í heimsókn!