Líf í árvekni: Sunnudagur í Leith

sunnudagur, 29. janúar 2006

Sunnudagur í LeithVið fengum okkur gönguferð í dag um Leith, hafnarhverfi Edinborgar, litum á sjóinn, fimm alda gömul hús og önnur eitthvað yngri, og fengum okkur síðan í svanginn á einu af fjölmörgum, skemmtilegum veitingahúsum eftir tveggja tíma labb í frísklegum janúarblænum.

1 ummæli:

McHillary sagði...

Hæ Villa! hef ekki ennþá látið verða af því að bregða mér til Leith, maður þarf nú að fara sjá eitthvað meira af Edinborg er bara sitt nánast umhverfi. Eigum við ekki að hittast í kaffi fljótlega?
Kv. Hildur