Líf í árvekni: Að eignast ljónshjarta

laugardagur, 2. ágúst 2014

Að eignast ljónshjartaVerslunarmannahelgi vekur margs konar minningar hjá mér – engar þó um útihátíðir. Laugardag verslunarmannahelgarinnar 2006 giftist ég Mínum heittelskaða í Dómkirkjunni í Reykjavík. Tveimur mánuðum eftir það greindist hann með heilakrabbamein. Eftir að drekinn sá hafði verið skorinn og steiktur með geislum vorið 2007 lá hann í dvala í rúm fimm ár. Verslunarmannahelgina 2012 raknaði hann við sér og sló til halanum. Á þremur sólarhringum fékk Minn heittelskaði í kringum 70 svonefnd einföld hlutaflog sem valda afar undarlegum tilfinningum og hugsunum þær tvær mínútur sem þau standa (ekki krampa eða meðvitundarleysi) og mál-og minnisleysi fyrst á eftir. Við vörðum stærstum hluta helgarinnar á bráðamóttökunni og á endanum stöðvaðist flogahrinan þegar Minn fékk aftur frumlyf í stað samheitaflogalyfjanna sem hann hafði tekið um tíma. Mánuði síðar greindist nýtt heilaæxli til viðbótar því fyrra, í þetta sinn óskurðtækt, og fimm mánuðum eftir það dó hetjan mín hugrakka og drekinn með honum, 9. febrúar 2013. Móðir hans lést tæpum tíu mánuðum síðar, 30. nóvember 2013, og pabbi minn sjö mánuðum eftir það, 12. júlí síðastliðinn. 
 
Lífið er ófyrirsjáanlegt, sem er að sínu leyti ágætt. Dauðinn er hluti af lífinu og við verðum að sætta okkur við það, hversu mjög sem okkur svíður að missa þá sem okkur eru kærastir. Það hjálpar að fá að tala um það sem hefur gerst, tala um þau dánu og leyfa okkur að gráta þau. Tárin líkna, ekki vera hrædd við þau.
Þið sem standið hjá og viljið hjálpa okkur sem syrgjum, stígið út í óttann og eigið frumkvæði að því að hafa samband við okkur. Líka þótt langt sé um liðið frá því að þið tókuð upp símann og þetta sé að verða dálítið vandræðalegt. Kannski verða einhver okkar dálítið afundin yfir löngu afskiptaleysi en léttirinn yfir því að við höfum ekki líka misst ykkur mun hafa yfirhöndina og þakklætið streyma fram. Það er vissulega gott að leyfa syrgjendum að fá næði í fyrstu, á meðan stærstu sorgaröldurnar skolast yfir og við viljum vera í skjóli innan veggja heimilisins. En þegar frá líður þurfum við á ykkur að halda, vinunum og ættingjunum. Ekki segja: ,,Hafðu samband ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig.“ Við höfum sjaldnast samband; það tekur ótrúlega mikið á að kalla eftir hjálp. Við erum berskjölduð, opin inn að kviku, og þörfin fyrir hjálp gerir okkur enn meyrari en ella. Sum okkar hafa jafnvel reynt að biðja um aðstoð við einhver verkefni í heimilishaldinu en fengið þögn eða höfnun; slíkt særir óendanlega mikið og bætist ofan á gríðarlegt tilfinningalegt álagið sem fyrir er. 
Ekki spyrja hvort við segjum ekki ,,allt gott“ því það segir okkur að þið treystið ykkur ekki til að heyra neitt annað en ,,allt gott.“ Að þið viljið að nú sé okkur farið að líða miklu betur, úr því að það er liðinn tiltekinn tími frá andlátinu. En við söknum elskunnar okkar alveg jafnmikið, hvort sem hún dó í síðasta mánuði eða fyrir þremur árum. Líka þótt við séum kannski að reyna að fóta okkur í nýju sambandi, með tilfinningarnar allar í einni togstreitu- og sektarflækju ofan á sorgina.

Spyrjið heldur hvernig okkur gangi, hvernig okkur líði, hvort þið megið kannski fá börnin lánuð í dag eða um næstu helgi, hvort við viljum koma með ykkur í bíó eða á kaffihús eða hittast yfir kvöldmat heima fyrir. Spyrjið hvort syrgjandinn hafi heyrt um nýju samtökin fyrir ungar ekkjur og ekkla, Ljónshjarta, og deilið síðunni á samskiptamiðlum. Hlustið eftir því hvað er á verkefnalistanum hjá okkur og bjóðið aðstoð við það sem þið treystið ykkur í. Allt það sem var á verksviði þess sem dó eða sameiginlegt verkefni hjóna kemur við kvikuna. Jafnvel það sem þér finnst vera litlir hlutir geta verið yfirþyrmandi fyrir syrgjandann, eins og að þvo bílinn, fara á bílaverkstæði, skipta um síma-og sjónvarpsþjónustu, fara yfir tryggingamálin, skilja lífeyrisréttindin, skila skattskýrslunni, taka til í geymslunni og fara með dót í Sorpu, selja dýra hluti sem voru í eigu hins látna og gagnast ekki þeim sem eftir lifa, kanna hvaða möguleikar eru í boði varðandi frístundir fyrir börnin í sumar eða fara út í búð að kaupa heimilistæki. 
Við sem misstum elskuna okkar vitum að þið sem standið okkur næst eruð líka í sorg og það tekur á ykkur að hitta okkur sem minnum ykkur á þann sem er horfinn og kemur aldrei aftur. En hafið í huga að við lifum með sorginni hvern einasta dag, hverja einustu stund, ár eftir ár. Við öndum að okkur þessum nýja veruleika í hverjum andardrætti, eigum ekki um neitt annað að velja. Samveran og samhjálpin gera byrðina svo miklu léttari, jafnt fyrir okkur og ykkur. Þannig styrkist ljónshjartað í brjósti okkar allra og óttinn leysist upp.
Trú, von og kærleikur, þetta þrennt varir. Og þeirra er kærleikurinn mestur.  

48 ummæli:

Páll Vilhjálmsson sagði...

Þörf áminning og fallega skrifuð. Takk.

Nafnlaus sagði...

Tek undir orð Páls, takk

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir. Þörf og góð ámynning.

Anna Lóa Ólafsdóttir sagði...

Takk fyrir þessa þörfu áminningu kæra Vilborg og gangi þér vel.
kv
Anna Lóa

Anna Lóa Ólafsdóttir sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Nafnlaus sagði...

Mig langar bara að segja takk kæra Vilborg. Takk fyrir allt sem þú hefur deilt og fært okkar. Það hefur verið mér mikil huggun að geta leitað í skrif þín undanfarið. Lesið og skilið að ég er ekki ein með mínar tilfinningar þegar sorg og missir er annars vegar. Og í kjölfarið allar þær pælingar sem koma um lífið og tilveruna, guð og ekki guð.

Mig langar að segja að lokum orð sem þú hefur sjálf notað, megi mátturinn vera með þér ótrúlega kona.

kv Pálína

Ranveer Patil sagði...

This blog is a great source of information which is very useful for me.
T20 world cup 2016 tickets book now
T20 World Cup 2016 Expected Start Date

Jasmine F sagði...


cricket t20 world cup
t20 cricket world cup 2016
icc t20 cricket world cup 2016
t20 world cup live online
t20 world cup live score
t20 world cup 2016 India
t20 world cup 2016
t20 world cup live stream
icc t20 world cup schedule 2016
icc t20 world cup fixtures 2016
icc t20 world cup tickets 2016
la liga live streaming
wrestlemania 2016 live
ipl 2016 live stream
happy new year 2017

Jasmine F sagði...icc t20 world cup 2016
t20 world cup live stream
icc t20 world cup 2016
icc t20 world cup highlights
t20 world cup highlights
icc t20 world cup live streaming
india vs new zealand t20 world cup live streaming
india vs new zealand t20 match live streaming
india vs new zealand t20 world cup live
india vs new zealand t20 cricket match live streaming
india vs pakistan t20 world cup live streaming
india vs pakistan t20 world cup match
t20 world cup live score
ICC World Cup Twenty 2016
t20 world cup 2016
icc t20 world cup
world cup t20
t20 cricket world cup
ICC World Cup Twenty 2016
icc t20 world cup 2016
t20 world cup 2016
t20 world cup
icc t20 world cup
world cup t20
t20 world cup opening ceremony
watch icc t20 world cup 2016 online
watch t20 world cup 2016 live
t20 cricket world cup
t20 world cup schedule

Media Culture sagði...ICC World T20 2016 Schedule

World T20 2016 Schedule


ICC World T20 2016 timetable

appu sagði...RRB NTPC Result 2016
SSC CGL 2016 Result
Happy New Year 2017 Wishes
IBPS PO Result 2016
GCSE Results 2016
SBI PO Result 2016
NEET 2016 Result
New Year 2017 Wallpaper
Good Morning Quotes
Merry Christmas wishes Christmas wishes

Nafnlaus sagði...


Neet result 2016
Neet result 2016
IPL 2017 schedule
IPL 2017 Points Table
VIVO IPL 2017
Fifa 2018

Nafnlaus sagði...

To Get Your Neet Result Here

Nafnlaus sagði...

Download shareit apk and .exe file for your windows pc laptop and enjoy shareit for pc. Shareit for PC

anju 2016 sagði...


IPL 2017
IPL 2017 Teams
IPL T20 Live Streaming
IPL Schedule
ipl 2017 schedule
cbse result 2017
happy easter 2017
oscar nominations 2017
oscar winners 2017
sslc result 2017
Kerala HSE Result 2017
Kerala Plus Two Result 2017
lic aao result 2017
jee main result 2017
ssc result 2017
cbse 10th result 2017
gate 2017 result
gate 2017 answer key
jee main 2017 answer key

anju 2016 sagði...


IPL 2017
IPL 2017 Teams
IPL T20 Live Streaming
IPL Schedule
ipl 2017 schedule
cbse result 2017
happy easter 2017
oscar nominations 2017
oscar winners 2017
sslc result 2017
Kerala HSE Result 2017
Kerala Plus Two Result 2017
lic aao result 2017
jee main result 2017
ssc result 2017
cbse 10th result 2017
gate 2017 result
gate 2017 answer key
jee main 2017 answer key

IPL 2017
IPL 2017 Teams
IPL T20 Live Streaming
IPL Schedule
ipl 2017 schedule
cbse result 2017
happy easter 2017
oscar nominations 2017
oscar winners 2017
sslc result 2017
Kerala HSE Result 2017
Kerala Plus Two Result 2017
lic aao result 2017
jee main result 2017
ssc result 2017
cbse 10th result 2017
gate 2017 result
gate 2017 answer key
jee main 2017 answer key

Nafnlaus sagði...

To Get Prisma Android download here

Mike Stifler sagði...

Download SHAREit for PC and enjoy free file transferring on windows 7, 8 and 10. Shareit for PC

Nafnlaus sagði...

To Get Shareit for PC download here

Happy new year new year sagði...

happy valentines day sms
ipl schedule
new year poems
happy new year quotes
happy valentine day quotes
happy new year poems

Nafnlaus sagði...

lenovo SHAREit for PC is the best solution to transfer data from one to another device. SHAREit for PC

Nafnlaus sagði...

Download SHAREit for PC or Computer on Windows 7/8.1/10. SHAREit for PC

Dominic Fernando sagði...

Good and informative post

CBSE Result

CBSE 10th Class Result

CBSE 12th Class Result

Mike Stifler sagði...

SHAREit Download for PC from here. Install SHAREit for PC, windows, Mac, iPhone, iPad. Download SHAREit Apk file from here. SHAREit for PC

Nafnlaus sagði...

Download SHAREit for PC or Computer on Windows 7/8.1/10. SHAREit for PC

Nafnlaus sagði...

To Download The RRB Result 2016 Download Here

cbse results2017 sagði...

check your results cbse 10th results and cbse 12th results.

Musicon sagði...

thevoice2017.com
thevoice USA 2017
thevoice UK 2017
thevoice Australia 2017
IPL Season 10

dhaval shah sagði...

IPL 2017 SCHEDULE
IPL 2017 AUCTION
IPL 2017 NEWS

Aelogs LLP sagði...

Check Karnataka 2nd PUC Result publish and exams conduct by KSEEB Here at 2nd PUC Result
Central Board of Secondary Education Announce 10th results online here at CBSE 10th Result
Kerala, Karnataka and Tamilnadu SSLC Result Publishing on SSLC Result

KSEEB Board Announce karnataka 10th results here at Karnataka SSLC Result
Kerala State Education Board declare Kerala 10th result 2017 online at Kerala SSLC Result

Tamil Nadu School Education Department publishing Tamil Nadu 10th Result online at Tamilnadu SSLC Result
Hero Indian Super League for all the latest from India's newest and most exciting football league on ISL 2017

Nafnlaus sagði...

Students can check the karnataka sslc results here.

Nafnlaus sagði...

Get sslc result 2017 at karresults.nic.in.

Happy new year new year sagði...


Today, we're examining the "effective age" numbers for this season's top NBA teams. Effective age is a metric used by ESPN Insider Kevin Pelton to measure a team's average age, but weighted by minutes played, rather than a straight average (which artificially inflates the average number for a team like New York, for example, if senior citizens like Marcus Camby (38) and Kurt Thomas (40) are given the same weight as heavy-minutes players such as Carmelo Anthony, J.R. Smith and Ray Felton (all under 30)).
happy holi greetings
happy mothers day images
happy holi wishes images
valentines day quotes

Nafnlaus sagði...

Students can check the karnataka sslc results here.

Nafnlaus sagði...

Mah SSC Result will be declared soon by Maharashtra Board.

Nafnlaus sagði...

Students can check Bihar Intermediate Result 2017 at official website.

ipl sagði...

Nice Article. Thanks for sharing..
IPL 2017 Prediction
IPL Prediction 2017
IPL 2017 Live Streaming Yahoo
IPL 2017 Toss
IPL 2017 Prediction Tips
Today IPL Match Prediction
IPL Prediction
IPL Advance Ticket
IPL 10 Prediction
IPL 10 Prediction
IPL Astrology
IPL 2017 Today Prediction
IPL 2017 Betting Tips Prediction
IPL 10 Astrology
IPL 2017 Astrology
Who Will Win IPL 2017

Nafnlaus sagði...

Mah SSC Result will be declared soon by Maharashtra Board.

Ipl 2017 sagði...


Today ipl match


TODAY MATCH WHO WIN


IPL TODAY matchIPL TODAY Match LOCATION


watch live cricket online freeipl purple cap holders list


ipl purple cap 2016purple cap ipl 2016

Ipl 2017 sagði...


Today ipl match


TODAY MATCH WHO WIN


IPL TODAY matchIPL TODAY Match LOCATION


watch live cricket online freeipl purple cap holders list


ipl purple cap 2016purple cap ipl 2016

Nafnlaus sagði...

Click here to check Maharashtra ssc, hsc result 2017.

suresh sagði...

Entrepreneurial individuals leave their office places of work in favor of a personal business in the privacy of their homes. These businesses can sell anything to internet users, starting from clothes and jewelry and finishing with houses
GATE 2017 Results
GATE Results
GATE Result Cutoff

Nafnlaus sagði...

Karnataka board recently announced that sslc result 2017 will be publish soon.

Sofiya G sagði...

Pretty article! I found some useful information in your blog, it was awesome to read, thanks for sharing this great content to my vision, keep sharing

Do you want to know who is winner for bumper prize click here for more details Holi bumper 2017 - http://www.holibumper.com/
Here you can check all results and win bumper prize click here punjab state lottery - http://punjab-lotteries.com/
All daily results will be publishing you can win the best result lottery result today - http://lotteries.ind.in/
You can get all weekly lottery result published by kerala lottery result - http://keralalotteryresult-co.in
You can’t wait for your lottery results just one click here for lottery sambad - http://www.lottery-sambad.com
Amazing results here it can change your life click on this for more details west bengal state lottery - http://westbengalstatelotteries.com/
Everyone dreams to live best so go through this and make your dream come true sikkim state lottery - http://sikkim-lotteries.com/
This is one of the best lottery result ever click on this nagaland state lottery - http://nagaland-lotteries.com/
Great prizes are waiting for you here can you guess winner of the day click here mizoram state lottery - http://mizoram-lotteries.com/

Sports Waale sagði...

Thank You for Sharing this post.
Sportswaale
Indian Premier League 2017

MI Team Players List 2017
KKR Team Players List 2017
DD Team Players List 2017
SH Team Players List 2017
RCB Team Players List 2017
KXIP Team Players List 2017
GL Team Players List 2017
RPSG Team Players List 2017

Nafnlaus sagði...

Karnataka board recently announced that sslc result 2017 will be publish soon.

Nafnlaus sagði...

Students can check Bihar Intermediate Result 2017 at official website.

Nafnlaus sagði...

Students can check sslc result 2017 from here.