Líf í árvekni: Draumsilki

þriðjudagur, 29. janúar 2008

Draumsilki

Hljóðnað er, borg, á breiðum strætum þínum,
bláhvítur snjór við vota steina sefur,
draumsilki rakið dimma nóttin hefur
deginum fegra upp úr silfurskrínum.
- Fyrir utan glugga vinar míns
eftir Jóhann Sigurjónsson 1880-1919.

1 ummæli:

Mamma. sagði...

Til hamingju með starfslaunin!
Kærar kveðjur Mamma.